top of page
Search

IN-SEASON STYRKTARÞJÁLFUN

Það er því miður þannig í mörgum liðum hér á landi að ekki er skipulögð styrktarþjálfun. Leikmenn þeirra liða þurfa því að sækja sér styrktarþjálfun annars staðar. Styrktarþjálfun á keppnistímabilinu er einn allra mikilvægasti þátturinn í þjálfun í körfubolta. Ef þú vilt viðhalda eða jafnvel bæta líkamlega þætti sem þú bættir yfir sumartímann, þá verður þú að stunda styrktarþjálfun á keppnistímabilinu.


Það er hins vegar mikil kúnst að stýra álaginu á tímabilinu sjálfu því þá þarf að huga að ansi stórri breytu sem er æfinga- og keppnisálag. In-Season þjálfunin hjá VSS Performance gefur þér réttu verkefærin til þess að stýra æfingaálaginu út frá því álagi sem er í þínu liði og sér til þess að þú sért fersk/ur á leikdegi án þess að tapa styrk og krafti þegar líður á tímabilið.


Ef þú vilt frekari upplýsingar, skoðaðu þá @vssperformance á Instagram



12 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page