Offseason Þjálfun - Ekki of seint að byrja
Ég er með mikið af íþróttafólki sem er að sinna offseason-þjálfun núna þetta sumarið. Mikið af bætingum eru að koma í ljós en sjáðu til...það er ekki of seint að byrja. Þú getur enn nýtt júlí mánuð og séð til þess að þú komir líkamlega tilbúin/n þegar liðið þitt byrjar krefjandi undirbúning eftir verslunarmannahelgina.

Það versta sem þú býður líkamanum upp á er að reyna að hlaupa þig í form á einhverjum vikum rétt fyrir mót. Líkur á meiðslum aukast og afköst verða ekki í takt við það sem þú vilt.
Notaðu þessar mikilvægu vikur í að skerpa á tæknilegum þáttum í körfuboltanum og ég hjálpa þér að sjá um líkamlega þáttinn.
Sendu mér póst á villi@vssperformance.com
Eða DM á instagram (@vssperformance)