top of page
Villi_Kári_edited.jpg
HSH.jpg

"Ég byrjaði í þjálfun hjá Villa þegar ég var 16 ára og á þeim tíma var ég hávaxinn, grannur og  frekar aumur. Síðan þá höfum við Villi unnið markvisst saman í að bæta þá þætti sem ég vildi bæta og sá ég miklar bætingar (í mínu tilfelli snerpa og stökkkraftur). Meiri og meiri bætingar komu með tímanum og allar mælingar staðfestu það. Villi hjálpar þér ekki aðeins að uppfylla þín markmið heldur taka fram úr og sjá meiri bætingar en þú áttir von á. Treystu Villa því þá munt þú bæta þig"

Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Eisbären Bremerhaven

bottom of page